Áfram Fram!

Ég er Framari í knattspyrnu, KR-ingur í körfunni og Akureyringur í handboltanum. Einfalt.

 En þetta er ofboðslega sorglegt hjá viðkomandi fréttamanni, hreinlega ömurlegt, og skammist hann sín fyrir það:

"Í Kaplakrika taka svo Íslandsmeistararnir á móti Fram í leik þar sem FH fer vonandi að sýna sitt rétta andlit."

Beisikalí, þá hefði hann getað sagt: Hey, vonandi tapa Framarar.

Spurning samt: Af hverju mega Framarar ekki vonandi sýna sitt rétta andlit?


mbl.is Falldraugurinn kvaddur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vonandi sýna leikmenn beggja liða auk dómara sín réttu andlit.Það hæfir ekki fréttamanni að sýna hlutdrægni í starfi.Öll höfum við okkar félög sem okkur eru kærari en önnur og á því þrífast félögin sem aftur leiðir til þess að hægt er að halda uppi keppni milli allra þessara liða.Þó við getum sum verið ánægð með stöðu okkar liða hverju sinni er gott að hafa í huga að við eigum frændur og vini sem oft halda mikið upp á önnur félög en við.Best er því að horfa á það jákvæða hjá öllum og særa sem fæsta.

Sigurdur V.Gudjonsson (IP-tala skráð) 3.7.2013 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

D.J.

Höfundur

Doddi Jónsson
Doddi Jónsson

úff...

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...daetur4a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband