Persónur sem eru dauðar fá hlutverk?

Þetta verða áhugaverðar myndir. Avatar sú fyrsta var náttúrlega bara snilld og þrívíddarlega séð er hún sú besta sem sést hefur. En söguþráðurinn í fyrri gefur til kynna ýmislegt. Þrjár myndir nýjar ... geta þær verið allar tengdar sín á milli og við fyrstu myndina? Stephen Lang, Sigourney Weaver ... þessir aðilar fá hlutverk í myndunum - af hveru?

En James Cameron hefur náð þeim status að það skiptir ekki máli, myndirnar verða þær flottustu :-) 


mbl.is James Cameron með framhaldsmyndir af Avatar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mögulegar réttlætingar eru þær að þar sem persónan hennar Weaver dó á meðan hún var tengt við tauganet plánetunar, þá hafi hún endurholgast sem einskonar sál Pandoru eða eitthvað ámóta kjánalegt.

Önnur pæling gæti svo verið að Stephen Lang er að leika einhvern nákominn ættingja persónu sinnar eða hugsanlega klón, fyrst að herinn býr yfir þeirri tækni.

Einar (IP-tala skráð) 10.6.2014 kl. 23:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

D.J.

Höfundur

Doddi Jónsson
Doddi Jónsson

úff...

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...daetur4a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband