Færsluflokkur: Bloggar

Áhugaverður listi en vantar feykimörg lög

Svona listar eru alltaf umdeildir! Alltaf! Ég hefði sett fleiri lög með George Michael auðvitað og Wham ... en það er ég. Það sem mér finnst skrítið er að lag eins og A Different Corner skuli ekki hafa komist inn á listann! Best væri að hafa listann á prentuðu formi til að átta sig betur á honum en afar áhugaverður listi. Komst Alanis á listann? Hvar voru Blur og Oasis? Hversu hátt náði Michael Jackson? 

En svona án gríns og þannig, er ekki svolítið öfugsnúið að tala um að "landinn hafi setið límdur" við útvarpið? Hver er annars skilgreiningin á "landinn"? Er það ákveðinn prósenta af íbúum landsins eða ákveðinn fjöldi?


mbl.is Bohemian Rhapsody vinsælasta lagið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Jú víst ... þetta er ófreskja!

Auðvitað er allt í kringum þetta mál ofboðslega sorglegt, og sjálfur er ég ekki fylgjandi dauðarefsingum. En það er deginum ljósara fyrir mér að þessi maður er ófreskja. Hann safnar að sér vopnum, fer með einbeittum vilja í kvikmyndahús og gerir árás. Drepur 12 og slasar 70 manns. Brejvik ógeðið er ófreskja líka. Byssulöggjöfin í USA er klikkuð, þar er stórt vandamál!! Og í ensku fréttinni sem fylgir með ... þá er talað um að viðbrögðin hafi mörg gengið út á ofbeldiskvikmyndir ... þetta þjóðfélag þarna er veikt - þegar ógeð eins og James Holmes sankar að sér vopnum og drepur fólk í bíósal ... þá er ofbeldi í kvikmyndum ekki sökudólgurinn.


mbl.is „Sonur okkar er ekki ófreskja“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

D.J.

Höfundur

Doddi Jónsson
Doddi Jónsson

úff...

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...daetur4a

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband