21.9.2020 | 23:12
Alltaf til idjótar
Með allt það sem er í gangi, þá sé ég ekki að þessi gífurlega stuðningsyfirlýsing muni gera nokkuð. Það er leitun að stuðningsfólki Trumps úti í heimi, nema um sé að ræða harðlínu-hægrimenn eða olíubaróna.
Trump er það hættulegasta kríp sem setið hefur í forsetastól Bandaríkjanna og Viktor Orban er ekki mýksti maður í heimi. Þeir eru góð blanda, en heiminum væri best ef báðir hyrfu úr stjórnmálunum.
![]() |
Orban lýsir yfir stuðningi við Trump |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
D.J.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 188
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.